Smelltu hér til ađ fara á forsíđu

FORSÍĐA  //  BOCUSE D'OR  //  FORSVARSMENN   //  FRÉTTIR  //  STYRKTARAĐILAR  //  KEPPNIR FRAMUNDAN 

Velkomin á heimasíđu Bocuse d'Or

Bocuse d’Or er allra virtasta matreiđslukeppni sem haldin er í heiminum og veriđ haldin síđan 1987 og komast fćrri ţjóđir ađ enn vilja ,enn 24 ţjóđir fá keppnisrétt eftir ađ hafa sigrađ forkeppni úr sinni heimsálfu,og enn fimm efstu sćtin í sjálfri Bocuse d’Or keppninni tryggja ţeim ţjóđum sjálfkrafa keppnisrétt í nćstu keppni. Bocuse d’Or er oft kölluđ hin eina sanna heimsmeistarakeppni í matreiđslu.

Hver er árangur Íslendinga í Bocuse d’Or?

Íslendingar hafa veriđ međ í síđustu fimm skipti eđa frá 1999 og er árangur ţeirra vćgast sagt glćsilegur og sýnir tölfrćđin ađ Íslendingar eru í hópi 6 bestu ţjóđa í heiminum í matreiđslu og er óhćtt ađ krefjast árangurs í komandi keppnum.

-1999 fór Sturla Birgisson sem frumkvöđull fyrir Íslands hönd og náđi ţar fimmta sćtinu sem er glćsilegur árangur í fyrstu keppni sem Íslendingar eru međ og ruddi ţar veginn fyrir nćstu keppendur međ reynslu og ţekkingu á Bocuse d’Or.

 


Ţráinn Freyr Vigfússon

 
Sturla Birgisson Hákon Már Örvarsson Björgvin Mýrdal Ragnar Ómarsson Friđgeir Ingi Eiríksson Ragnar Ómarsson

Um vefinn